Flýtilyklar
Slys í Smáratívolí
Klessubílarnir í Smáratívolí
Sjö ára stúlka fékk raflaust í Smáratívolí í gćr. Var stúlkan í klessubílatćkinu í tívolíinu. Stúlkan var í afmćlisveislu ţegar slysiđ átti sér stađ og voru foreldrar stúlkunar látnir vita strax.
Foreldrar stúlkunar fóru međ hana upp á bráđamótöku og höfđu lćknar ţar samband viđ lögreglu vegna slysins. Stúlkan hlaut minniháttar meiđsl vegna slysins. Lögreglan hafđi samband viđ vinnueftilitiđ sem fór og skođađi stöđuna upp í Smáratívolí og var klessubílatćkinu lokađ strax og verđur lokađ fram á mánudag ţegar vinnueftirlitiđ fer ađ rannsaka máliđ betur.
Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.
Athugasemdir