Vilja ekki safna veraldlegum auđi

Hugmynd ađ trúarsetri Zúista. Mynd: Facebook

Trúarfélag Zúista hvetja landsmenn til ađ skrá sig í félag sitt fyrir 1. desember og heita ţví ađ endurgreiđa öll félagsgjöld aftur til félagsmanna ađ frátöldum umsýslukostnađi sem fer til endurskođanda og lögfrćđings félagsins en enginn stjórnarmeđlimur fćr greidd laun. Áćtlađ er ađ sóknargjöld til trú- og lífskođunarfélaga fyrir 16 ára og eldri verđi 810 krónur á mánuđi áriđ 2015.

Yfirlýst markmiđ Zúista er ađ ríkiđ veiti ekki trúfélögum ákveđin forréttindi fram yfir önnur. Međ ţví er ađalega átt viđ stuđning ríkisins viđ ţjóđkirkjuna en ţjóđkirkjan lýtur öđrum lögum en önnur trú- og lífsskođunarfélög.

Á heimasíđu Zúista, Zusitar.is, segir ađ ,,Stjórn Zúista vill afnema ađ öllu leyti forréttindi trú- og lífsskođunarfélaga. Í núverandi kerfi birtast ţessi forréttindi á margvíslegan hátt, međal annars í formi fjárstyrkja frá ríkinu, afsláttar af opinberum gjöldum og ađ ungabörn séu sjálfkrafa skráđ í ţessi félög án vitneskju foreldra. Stjórn Zúista vill ađ sérstök lög um trú- og lífsskođunarfélög verđi einfaldlega felld úr gildi og ađ um ţessi félög gildi sömu reglur og um önnur félagasamtök.” 
Zúistum er heimilađ ađ stunda öll önnur trúarbrögđ innan trúfélagsins en í yfirlýsingu stjórnar stendur ,,​Trúfélagiđ Zuism er vettvangur fyrir fólk til ađ iđka trú sem byggir á trúarbrögđum hinnar fornu ţjóđar Súmera. Zúistar styđja fullt og óskorađ frelsi til trúariđkunar og trúleysis. Höfuđmarkmiđ Zúista er ađ hiđ opinbera felli úr gildi öll lög sem veita trú- og lífsskođunarfélögum forréttindi eđa fjárstyrki umfram önnur félög og ađ núverandi gagnagrunnur yfir trúfélagaađild landsmanna verđi lagđur af.”

,,Hópurinn sem er á bak viđ félagiđ núna tók ţađ yfir síđasta vor svo ţetta er ţannig séđ glćnýtt verkefni. Ţađ átti ađ afskrá félagiđ vegna ţess hve fáir voru í ţví en viđ náđum ađ bjarga ţví frá falli međ ţví ađ fá nógu marga til ađ skrá sig, lágmarksfjöldinn er 25 manns. Um síđustu áramót voru ađeins fjórir međlimir skráđir en eftir endurreisn félagsins náđum viđ međlimafjöldanum upp í um 40 manns. Í byrjun október voru 45 skráđir í félagiđ samkvćmt Ţjóđskrá en ţeim fer vonandi ört fjölgandi.” segir Snćbjörn í viđtali viđ Pressuna.

Snćbjörn Guđmundsson situr í stjórn Zúista

Mynd: Pressan

Snćbjörn segir fornsúmerisk trúarbrögđ ein ţeirra elstu sem til eru í heimssögunni. Súmerar voru ţjóđflokkur sem var uppi um 2-3.000 árum fyrir okkar tímatal og bjó á Mesapótamíusvćđinu, sem í dag er Írak. ,,Ţau [trúarbrögđin] byggja á einhverjum fornum áletrunum á steintöflum og álíka heimildum en satt best ađ segja hef ég sjálfur ekkert kynnt mér ţetta sérstaklega vel. Eftir ţví sem viđ komumst nćst eru ţessi trúarbrögđ hvergi lifandi, ţótt ţađ geti veriđ ađ einhverjir hafi stofnađ áhugafélög um ţau eins og gengur. Miđađ viđ nokkuđ umfangsmikla leit á netinu virđist hins vegar hugtakiđ zuismi ađeins vera notađ um okkar félag hér á Íslandi og ţví eru engin tengd félög erlendis,” segir Snćbjörn.

Hćgt er ađ gifta sig í félaginu en kostar hún um 100 milljónir króna. Snćbjörn sagđi í samtali viđ Pressuna ađ verđiđ ćtti ađ vera fráhrindandi og ekki viđ ţví ađ búast ađ Zúistar gifta einhvern innan félagsins. ,,Verđskráin endurspeglar ţađ viđhorf okkar eiginlega bara, viđ ráđum auđvitađ ţví hvađ viđ rukkum fyrir athafnaţjónustuna svo viđ ákváđum ađ hafa verđlagiđ svona í hćrri kantinum. En ef fólk vill samt splćsa ţá mun gjaldiđ fyrir athöfnina renna beint til góđgerđamála, viđ viljum alls ekki ađ ţetta félag safni veraldlegum auđi. Er ţađ nokkuđ í anda trúarbragđa?” segir Snćbjörn.

Ţó svo ađ trúariđkuninn sjálf viđist vera hálfgert djók er félagiđ ţađ alls ekki. Zúistar bođa jafnrétti í trúarmálum og hvetja alla ţá sem eru andsnúnir forréttindum ţjóđkirkjunar yfir önnur trúarbrögđ ađ skrá sig í félagiđ.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir