Flýtilyklar
Innlent
Þúsundir kvenna lögðu niður störf í dag
Innlennt|
24.10.2016 |
Þúsundir kvenna víðsvegar um landið lögðu niður störf klukkan 14:38 í dag í tilefni Kvennafrídagsins
Riðuveiki staðfest í Skagafirði
Innlennt|
17.10.2016 |
Riðuveiki hefur verið staðfest á búi á Skagafirði. Er þetta annað tilfellið á skömmum tíma þar sem riða greinist í Skagafirði og fimmta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á Norðurlandi vestra síðan í febrúar 2015.
Fjögur ný framboð
Innlennt|
26.09.2016 |
Kosið verður til Alþingis þann 29. október næstkomandi og nú þegar um mánuður er til kosninga er ljóst að kjósendur geta í það minnsta valið úr 13 framboðum.
Illa farnir og Justin Bieber
Innlennt|
15.12.2015 |
Myndbandið við lag Justin Bieber, ,,I’ll show you”, sem kom út 2.nóvember síðastliðinn, var eins og margir vita allt tekið upp á Íslandi. Í myndbandinu sést Bieber fara víða um Suðurlandið, m.a. við Seljalandsfoss, í Fjaðrárgljúfri á Sólheimasandi og vaða í Jökulsárlóni.
Það sem ekki allir vita er það að hugmyndin á bakvið myndbandið kemur frá vinunum Davíði Arnari Oddgeirssyni og Brynjólfi Löve Mogenssyni.
Dóri DNA gerir allt vitlaust
Innlennt|
01.12.2015 |
Í tilefni af 8.ára afmæli Nova voru þekktir einstaklingar fengnir til þess að sjá um Snapchat reikning fyrirtækisins í dag. Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA var einn af þeim sem sá um snappið. Viðbrögðin við uppátækjum hans þar létu ekki á sér standa og í kvöld hafði myndast umræða á Facebook hópinn Beauty Tips um málið.
Lína Langsokkur – Haustgleði Þingeyjarskóla
Innlennt|
30.11.2015 |
Fyrsta Haustgleði Þingeyjarskóla, grunnskóla í Þingeyjarsveit, var haldin í Ýdölum í nóvember. Haustgleðin var vel sótt en unglingadeild ásamt 2-3 bekk skólans sýndi leikritið Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren. Lokaatriði sýningarinnar verður hluti af hátíðardagskrá Framhaldsskólans á Laugum á morgun í tilefni fullveldisdagsins og 90 ára afmæli skólahalds á Laugum.
Vilja ekki safna veraldlegum auði
Innlennt|
29.11.2015 |
Trúarfélag Zúista var á dögunum endurstarfsett með nýjum markmiðum. Meðlimir boða byltingu í trúarbrögðum á Íslandi.