Innlent

Vísir

Þúsundir kvenna lögðu niður störf í dag

Þúsundir kvenna víðsvegar um landið lögðu niður störf klukkan 14:38 í dag í tilefni Kvennafrídagsins

Landpóstur/Ómar

Riðuveiki staðfest í Skagafirði

Riðuveiki hefur verið staðfest á búi á Skagafirði. Er þetta annað tilfellið á skömmum tíma þar sem riða greinist í Skagafirði og fimmta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á Norðurlandi vestra síðan í febrúar 2015.

Fjögur ný framboð

Fjögur ný framboð

Kosið verður til Alþingis þann 29. október næstkomandi og nú þegar um mánuður er til kosninga er ljóst að kjósendur geta í það minnsta valið úr 13 framboðum.

Brynjólfur og Davíð

Illa farnir og Justin Bieber

Myndbandið við lag Justin Bieber, ,,I’ll show you”, sem kom út 2.nóvember síðastliðinn, var eins og margir vita allt tekið upp á Íslandi. Í myndbandinu sést Bieber fara víða um Suðurlandið, m.a. við Seljalandsfoss, í Fjaðrárgljúfri á Sólheimasandi og vaða í Jökulsárlóni. Það sem ekki allir vita er það að hugmyndin á bakvið myndbandið kemur frá vinunum Davíði Arnari Oddgeirssyni og Brynjólfi Löve Mogenssyni.

Halldór Laxness Halldórsson

Dóri DNA gerir allt vitlaust

Í tilefni af 8.ára afmæli Nova voru þekktir einstaklingar fengnir til þess að sjá um Snapchat reikning fyrirtækisins í dag. Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA var einn af þeim sem sá um snappið. Viðbrögðin við uppátækjum hans þar létu ekki á sér standa og í kvöld hafði myndast umræða á Facebook hópinn Beauty Tips um málið.

Lína Langsokkur og Níels kát og glöð!

Lína Langsokkur – Haustgleði Þingeyjarskóla

Fyrsta Haustgleði Þingeyjarskóla, grunnskóla í Þingeyjarsveit, var haldin í Ýdölum í nóvember. Haustgleðin var vel sótt en unglingadeild ásamt 2-3 bekk skólans sýndi leikritið Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren. Lokaatriði sýningarinnar verður hluti af hátíðardagskrá Framhaldsskólans á Laugum á morgun í tilefni fullveldisdagsins og 90 ára afmæli skólahalds á Laugum.

Hugmynd að trúarsetri Zúista. Mynd: Facebook

Vilja ekki safna veraldlegum auði

Trúarfélag Zúista var á dögunum endurstarfsett með nýjum markmiðum. Meðlimir boða byltingu í trúarbrögðum á Íslandi.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir