Íslendingar Evrópumeistarar í MMA

Bjarki Ţór Pálsson og Sunna Rannveig Davíđsdóttir urđu bćđi Evrópumeistarar áhugammanna í MMA í dag. Mótiđ var haldiđ í Birmingham í Bretlandi yfir helgina.

Sunna keppti viđ núverandi heimsmeistara, Anja Saxmark í úrslitaviđureigninni. Hafđi Sunna betur međ tćknilegu rothöggi í annarri lotu. En keppa ţćr í fjađurvigt.

Stuttu seinna tryggđi Bjarki sér Evrópumeistaratitilinn, ţegar hann sigrađi núverandi heimsmeistara, Búlgarann Dorian Dermendzhiev međ  einróma ákvörđun dómaranna. Ţeir keppa í veltivigt sem er stćrsti flokkur mótsins.

Ásamt ţessum glćsilega árangri Sunnu og Bjarka ţá vann Pétur Jóhannes Óskarsson brons í sínum flokki.

Ţetta var í fyrsta skipti sem ađ Evrópumót var haldiđ í MMA.  Ţađ voru 180 keppendur skráđir frá 30 löndum.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir