Íslendingar í meirihluta sigurliđs Reebok CrossFit Invitational

Ţađ eru ekki nýjar fréttir ađ Íslendingar skari fram úr í Crossfit keppnum um allan heim en sem dćmi má nefna vann Katrín Tanja titilinn fittest woman on earth á Crossfit leikunum bćđi 2015 og 2016. Keppnin var lokakeppni Crossfit tímabilsins á ţessu ári og er ekki amalegt fyrir íslensku crossfittarana ađ enda tímabiliđ međ ţessum frábćra sigri. Evrópska liđiđ samanstóđ af Íslendingunum Björgvini Karli Guđmundssyni, Katrínu Tönju Davíđsdóttur, Söru Sigmundsdóttur, Svíanum Lukasi Högberg og bresku Samönthu Briggs.

 Líkt og visir.is greindi frá í morgun er ţetta í fyrsta sinn sem Evrópuliđiđ vinnur liđakeppnina en önnur liđ í keppninni voru Bandaríkin, Kanada og Eyjaálfa. Bandaríska liđiđ voru sigurvegarar í fyrra en í ţetta sinn má segja ađ Evrópuliđiđ hafi vćgast sagt rústađ hinum liđunum. Evrópuliđiđ vann međ 23 stig á međan Bandaríkin voru međ 16, Eyjaálfa međ 15 og Kanada međ einungis 10.

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir