Íslendingur vann 107 milljónir króna í Víkingalottó

það var Íslendingur sem vann 107 milljónir króna var hann einn með allar tölurnar réttar og fær hann upphæðina óskipta og skattfrjálsa.

Sá heppni keypti miðann hjá Olís á Akureyri, hann keypti 5 raða seðil að verðmæti 350 króna. Þetta er í tuttugasta skipti sem fyrsti vinningur í Víkingalottó kemur hingað til lands.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir