Íslenska eitt elsta talaða tungumál í heiminum

Mynd fengin af www.icelandreview.com

Íslenska er eitt af tíu elstu tungumálum heims sem er ennþá talað í dag samkvæmt síðunni The Culture Trip. Þótt það sé erfitt að segja hvaða tungumál sé eldra en annað tók heimasíðan saman lista af tíu tungumálum sem eru gömul og enn töluð, en þykja bera eitthvað sérstakt sem gefur þeim þann sess að vera á þessum topp tíu lista.

Íslenska er Indó-Evrópskt tungumál af norður Germönskum uppruna. En það sem er sérstak við Íslenskuna miðað við önnur tungumál af sama uppruna er að hún er næstum ósnert frá því að víkingar settust hér að. Eins og allir íslendingar vita getum við lesið gamlar Íslendinga sögur með góðum skilningi, sem öðrum þjóðum þykir mjög merkilegt. Þótt að ekki séu allir eins hrifnir af því að lesa þær þegar þeir erum unglingar.

Önnur tungumál á listanum eru:

Tamil

Litháenska

Farsi

Makedóníska

Tungumál Baska

Finnska

Georgíska

Írsk Gelíska

 

Hér er hægt að lesa greinina í heild


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir