Íslenskt stjörnustríđ

Sigurlína Ingvarsdóttir starfar hjá DICE hugbúnađar og leikjafyrirtćki Electronic Arts seinustu ár viđ ţróun á einum eftirsóttasta tölvuleik heims,Star Wars Battlefront. Ţegar leikurinn var formleg kynntur á leikjaráđstefnu í Las Vegas í október 2015 var Sigurlína fremst í flokki viđ ađ kynna leikinn og sýna alla ţá möguleika sem hann hefur upp á ađ bjóđa. Afar fátítt er ađ konur séu yfir ţróun tölvuleikja í Ameríku end hefur leikjaiđnađurinn ţótt fremur karllćgur seinustu áratugi. Kostnađur viđ gerđ leikjarins var svipađur og stór Hollywood mynd í framleiđslu. Leikurinn er endurgerđ á atburđarrás ţríleiksins,Star Wars, sem kom út í kvikmyndahúsum í upphafi áttunda áratugarins. Sigurlína starfađi áđur hjá CCP á Íslandi og hefur unniđ viđ leikjaţróun í árarađir.

Eftir ađ leikurinn kom í búđir hafa gagnrýnendur skiptst í tvo hópa. Ţá sem dýrka og dásama leikinn fyrir spilun og skemmtigildi og hina sem finna honum allt til foráttu. Star Wars Battlefront fćr fjórar og hálfa stjörnu hjá IGN og GamesRadar en ţrjár og hálfa hjá Gamespot og Pushsquare. Helsti gallinn ţykir vöntun á leikjastillingu fyrir eina persónu og skort á söguţrćđi. Einnig virđist leikurinn frjósa reglulega ţegar mikiđ álag er á spilun. Ţess má geta ađ leikurinn er hannađur međ ţađ fyrir augum ađ ein milljón manna geti spilađ samtímis í einu.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir