Íslenskur strákur í FailArmy

Mynd: S.V. Ómar Berg í einu af stökkum sínum

FailArmy er vinsćl YouTube rás međ tćplega átta milljónir áskrifenda. Hún byggir á safni  mistakamyndbanda sem sett eru saman í nokkurra mínútna vídeó . Ef upptaka nćst af óhappi er hćgt senda hana til ţeirra í von um ađ fá augnablikiđ birt í Fail of the week. Einnig er hćgt ađ benda ţeim á ţannig upptökur sem ţegar hefur veriđ póstađ á YouTube.

Ţađ gerđist einmitt á dögunum ađ FailArmy barst ábending um myndband af strák á Akureyri sem var ađ stökkva á hjólabretti. Lendingin var ekki sú sem lagt var upp međ og ţess vegna var ţetta hugsanlega orđiđ ađ efni fyrir FailArmy; sem birtir ný söfn vikulega á YouTube.

„Ţeir höfđu samband viđ mig og báđu um leyfi til ađ setja ţetta skot inn í myndbandiđ hjá sér. Ţeir borguđu fyrir og ég skrifađi undir samning um ađ ţeir myndu fá einkaréttinn á ţessu“ segir Ómar Berg Jóhannesson, 19 ára brettaáhugamađur á Akureyri, en hann sést taka stökk á innanhúsparki á Akureyri međ fyrrgreindum afleiđingum.

Ómar Berg marđist ţegar hann rakst utan í ruslutunnu í fallinu en var fljótur ađ jafna sig.

Hér er hćgt ađ horfa á myndband FailArmy.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir