Flýtilyklar
Íþróttir
Steven Gerrard leggur skóna á hilluna.
Íþróttir|
24.11.2016 |
Knattspyrnu goðsögnin Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins, ákvað í dag að leggja skóna á hilluna. Lýkur þar með 19 ára löngum atvinnumanna ferli kappans.
Tveir Íslendingar í undanúrslitum á EM
Íþróttir|
24.11.2016 |
Þeir Egill Hjördísarson og Magnús Ingi Ingvarsson eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti áhugamanna í MMA.
Eins árs keppnisbann
Íþróttir|
08.11.2016 |
Jon Jones, heimsmeistari í léttvigt í UFC, hefur verið úrskurðaður í eins árs keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun fyrr á árinu.
Úrslit Íslandsmeistaramótsins í klassískum kraftlyftingum
Íþróttir|
09.10.2016 |
Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum fór fram í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi í gær. Alls voru 49 keppendur skráðir og var góð mæting áhorfenda.
Enski Deildarbikarinn
Íþróttir|
02.12.2015 |
Lokaleikur í 8. liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar fer fram í kvöld