Atvinnumennirnir okkar - Hallgrímur Jónasson

Atvinnumennirnir okkar er liđur hér á Landpóstinum ţar sem viđ munum gera grein fyrir ţeim atvinnuíţróttamönnum sem Akureyri hefur aliđ af sér á undanförnum árum. Akureyringar geta státađ af ţví ađ eiga marga framúrskarandi íţróttamenn og ćtlum viđ ađ skođa ţau ţeirra sem nú stunda íţrótt sína erlendis. Liđurinn einskorđast viđ boltaíţróttir  en nokkrir af fremstu íţróttamönnum ţjóđarinnar hafa tekiđ sín fyrstu skref á Akureyri.

Hallgrímur Jónasson

Fćđingardagur: 4.maí 1986.

Núverandi liđ: OB (Danska úrvalsdeildin)

Leikmannaferill: Völsungur, Ţór, Keflavík, GAIS, SönderjyskE, OB.

Landsleikir: 14

Mynd: OB

Hallgrímur Jónasson hóf meistaraflokksferil sinn međ Völsungi á Húsavík áriđ 2002 en ţá var hann sextán ára gamall. Í kjölfariđ gekk hann til liđs viđ Ţór en ţrátt fyrir ađ vera enn á 2.flokks aldri gekk Hallgrímur beint inn í liđiđ hjá meistaraflokki Ţórs sem var nálćgt ţví ađ fara upp úr 1.deildinni áriđ 2003 en lenti í 3.sćti og lék Hallgrímur 16 af 18 leikjum liđsins ţađ ár. Hallgrímur lék međ Ţór í tvö ár til viđbótar en meiddist illa á síđasta ári sínu hjá Ţór.

Eftir ţađ tímabil gekk hann í rađir Keflavíkur og varđ bikarmeistari međ Suđurnesjarliđinu á sínu fyrsta tímabili, áriđ 2006. Tveimur árum síđar var Keflavík hársbreidd frá ţví ađ landa Íslandsmeistaratitlinum en ţurfti ađ gera sér annađ sćtiđ ađ góđu. Hallgrímur var lykilmađur í liđinu ţađ ár og vakti frammistađa hans athygli erlendra liđa.

Úr varđ ađ hann samdi viđ sćnska úrvalsdeildarliđ GAIS og lék međ liđinu í tvö ár áđur en hann fćrđi sig um set til Danmerkur ţar sem hann samdi viđ úrvalsdeildarliđ SönderjyskE. Hallgrímur festi sig fljótt í sessi hjá SönderjyskE og var einn mikilvćgasti leikmađur liđsins á ţeim tíma sem hann var hjá liđinu en hann samdi viđ danska stórliđiđ OB á síđasta ári og hóf ađ leika međ liđinu um síđustu áramót. Hallgrímur hefur fest sig í sessi í vörn OB og er orđinn fyrirliđi liđsins sem situr í áttunda sćti dönsku úrvalsdeildarinnar ţegar ţetta er skrifađ.

Hallgrímur hefur leikiđ 14 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og hefur veriđ fastamađur í landsliđshópnum undanfarin ár en hefur ţurft ađ verma varamannabekkinn ansi oft. Hann hefur skorađ ţrjú mörk í ţessum 14 leikjum. Tvö ţeirra komu í frćgum leik gegn Portúgal en hann tapađist 5-3 ţar sem ofurstjarnan Cristiano Ronaldo lék á als oddi í liđi Portúgals.

Sjá einnig

Atvinnumennirnir okkar - Arna Sif Ásgrímsdóttir

Atvinnumennirnir okkar - Oddur Gretarsson

Atvinnumennirnir okkar - Haukur Heiđar Hauksson

Atvinnumennirnir okkar - Birkir Bjarnason

Atvinnumennirnir okkar - Atli Ćvar Ingólfsson

Atvinnumennirnir okkar - Arnór Ţór Gunnarsson

Atvinnumennirnir okkar - Arnór Atlason


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir