Atvinnumennirnir okkar - Sveinbjörn Pétursson

Atvinnumennirnir okkar er liđur hér á Landpóstinum ţar sem viđ munum gera grein fyrir ţeim atvinnuíţróttamönnum sem Akureyri hefur aliđ af sér á undanförnum árum. Akureyringar geta státađ af ţví ađ eiga marga framúrskarandi íţróttamenn og ćtlum viđ ađ skođa ţau ţeirra sem nú stunda íţrótt sína erlendis. Liđurinn einskorđast viđ boltaíţróttir  en nokkrir af fremstu íţróttamönnum ţjóđarinnar hafa tekiđ sín fyrstu skref á Akureyri.

Sveinbjörn Pétursson

Fćđingardagur: 30.nóvember 1988

Núverandi liđ: EHV Aue (Ţýska B-deildin)

Leikmannaferill: Ţór, Akureyri Handboltafélag, HK, Akureyri Handboltafélag, Aue.

Landsleikir: 8

Mynd: Aue

Ţriđji Ţórsarinn í ţýska handboltaliđinu Aue er Sveinbjörn Pétursson, markvörđur. Sautján ára gamall var Sveinbjörn byrjađur ađ spila međ meistaraflokki Ţórs í efstu deild og vakti hann fljótt mikla athygli fyrir frammistöđu sína. Eftir fyrsta tímabil Sveinbjörns í meistaraflokki sameinuđust Ţór og KA í Akureyri Handboltafélag og lék Sveinbjörn međ liđinu í tvö ár áđur en hann fćrđi sig suđur yfir heiđar og hóf ađ leika međ HK.

Eftir tvö ár í Kópavoginum kom Sveinbjörn aftur til Akureyrar og var ađalmarkvörđur liđsins ţegar Akureyri varđ deildarmeistari áriđ 2011. Sveinbjörn átti mjög gott tímabil og var valinn besti markvörđur Íslandsmótsins.

Ári síđar hélt Sveinbjörn í atvinnumennskuna ţegar Rúnar Sigtryggsson tók viđ ţýska B-deildarliđinu Aue og fékk Sveinbjörn til liđs viđ sig en Rúnar ţjálfađi Sveinbjörn hjá Akureyri um tíma. Sveinbjörn hefur tekiđ ţátt í miklum uppgangi Aue og er nú á sínu fjórđa ári hjá félaginu sem situr í fjórđa sćti ţýsku B-deildarinnar.

Sveinbjörn hefur veriđ viđlođandi landsliđiđ á undanförnum árum og hefur leikiđ átta A-landsleiki en hefur ekki veriđ valinn til ađ fara međ Íslandi á stórmót enn sem komiđ er.

Sjá einnig

Atvinnumennirnir okkar - Sigtryggur Dađi Rúnarsson

Atvinnumennirnir okkar - Árni Ţór Sigtryggsson

Atvinnumennirnir okkar - Hallgrímur Jónasson

Atvinnumennirnir okkar - Arna Sif Ásgrímsdóttir

Atvinnumennirnir okkar - Oddur Gretarsson

Atvinnumennirnir okkar - Haukur Heiđar Hauksson

Atvinnumennirnir okkar - Birkir Bjarnason

Atvinnumennirnir okkar - Atli Ćvar Ingólfsson

Atvinnumennirnir okkar - Arnór Ţór Gunnarsson

Atvinnumennirnir okkar - Arnór Atlason


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir