Chelsea hyggja á stórfelldar breytingar á Brúnni

Englandsmeistarar Chelsea hafa gefiđ út tilkynningu ţess efnis ađ fyrirhugađ sé ađ stćkka heimavöll ţeirra Stamford Brigde. Hefur félagiđ óskađ eftir ţví viđ borgaryfirvöld í London ađ fá leyfi fyrir framkvćmdunum. Bíđur félagiđ ţví nú eftir svari og segja ađ ekki verđi hćgt ađ byrja á breytingunum fyrr en í fyrsta lagi á nćsta tímabili.

Chelsea hefur spilađ á Stamford Brigde frá árinu 1905 og síđasta endurnýjun á mannvirkinu var á tíunda áratug síđustu aldar. Áformađ er ađ fjölga sćtum í 60,000 en völlurinn tekur nú um 41,600 manns í sćti. Ţađ er töluvert minna en heimavellir annarra stórliđa í Englandi. Kostnađur viđ framkvćmdirnar er áćtlađur um 500 milljónir punda eđa 100 milljarđar íslenskra króna. Ásamt ţví ađ stćkka völlinn áćtlar félagiđ ađ gera alla ađstöđu fyrir áhorfendur betri og sjá til ţess ađ öll sćti bjóđi upp á gott útsýni yfir leikvanginn. 

Tölvuteiknuđ mynd af Stanford Bridge framtíđarinnar

Hugmynd ađ Stamford Bridge framtíđarinnar


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir