Kobe kveđur

Gođsögnin Kobe Bryant kveđur

Körfuknattleiksgođsögnin Kobe Bryant tilkynnti heimsbyggđinni, nú fyrir stundu, ađ tímabiliđ sem nú stendur yfir verđi hans síđasta í NBA deildinni. Tilkynninguna setti hann fram á ljóđrćnu formi á vefsíđunni Players Tribune. Í ljóđinu segist hann međal annars hafa gefiđ allt sem hann á og ađ ţetta tímabil sé allt sem hann á eftir til ađ gefa. 

Hinn 37 ára gamli Kobe Bryant er á sínu 20. tímabili og hefur á ţeim tíma fimm sinnum orđiđ NBA meistari međ Los Angeles Lakers, tvisvar sinnum hefur hann veriđ valinn verđmćtasti leikmađur úrslitakeppnarinnar, einu sinni verđmćtasti leikmađur deildarinnar og fjórum sinnum verđmćtasti leikmađur Stjörnuleiksins. Kobe er jafnframt í ţriđja sćti á lista yfir samtals skoruđ stig en hann komst upp fyrir Michael Jordan á síđustu leiktíđ.

Ţađ er ljóst ađ mikill sjónarsviptir verđur af ţessum hágćđa leikmanni, sem má ţó muna sinn fífil fegurri og í ţví ljósi er ákvörđun hans skiljanleg. Hann er í raun kominn á endastöđ og veit ţađ sjálfur.

Viđ skulum ţví njóta ţess ađ fylgjast međ honum í vetur og ekki spillir fyrir ađ geta litiđ yfir farinn veg og séđ topp 10 ,,highlights" af ferli ţessa frábćra leikmanns


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir