Flýtilyklar
Liverpool sótti 3 stig á Selhurst Park
Liverpool fór í heimsókn á Selhurst Park ţar sem ţeir mćttu Crystal Palace fyrr í dag. Leikurinn byrjađi af miklum krafti en Emre Can kom gestunum í 1-0 ţegar 16 mínútur voru liđnar af leiknum. James McArthur jafnađi hins vegar tveim mínútum síđar eftir skrautlegan varnarleik Dejan Lovren.
Liverpool fékk hornspyrnu nokkru síđar ţar sem enginn annar en Lovren skorađi og kom Liverpool aftur yfir, 2 mörk gegn 1. Crystal Palace jafnađi leikinn á 33. mínútu, en ţar var ađ verki James McArthur međ sitt annađ mark.
Rétt fyrir hálfleik fékk Liverpool aftur hornspyrnu. Joel Matip skorađi ţá gott mark međ skall og gestirnir ţví 1 marki yfir í hálfleik.
Roberto Firmino skorađi eina mark seinni hálfleiks ţegar Jordan Henderson átti frábćra sendingu inn fyrir vörn Crystal Palace og hann afgreiddi fćriđ snyrtilega.
Leiknum lauk ţví 4-2 fyrir Liverpool.
Manchester City, Arsenal og Liverpool hafa öll 23 stig eftir 10 umferđir og eru á toppi deildarinnar.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.
Athugasemdir