Stjörnuleikur á Old Trafford

Í gćrkvöldi fór fram ‘Match for Children’ á Old Trafford leikvanginum í Manchester. Viđburđurinn er styrktur af UNICEF og var í formi fótboltaleiks milli helstu stjarna íţróttarinnar síđastliđin áratug. David Beckham leiddi úrvalsliđ Írlands og Bretlandseyja gegn heimsliđi Zinedine Zidane. Sir Alex Ferguson stjórnađi fyrrnefnda liđinu á međan Carlo Ancelotti sá um heimsliđ Zidane. David Beckham var allt í öllu í úrvalsliđinu en hann kom ađ öllum mörkum síns liđs sem vann ađ lokum 3-1 sigur á heimsliđinu.

 

Beckham í leiknum í gćr

Mynd: Getty

Paul Scholes skorađi fyrsta markiđ međ skalla eftir fyrirgjöf Beckham og ţannig stóđu leikar í háfleik. Stuttu eftir ađ seinni háfleikur leiksins hófst var David Beckham skipt út fyrir son sinn, Brooklyn Beckham. Beckham eldri var svo skipt aftur inná stuttu seinna og spilađi restina af leiknum međ syni sínum Brooklyn. Michael Owen tvöfaldađi forustu heimamanna í seinni hálfleik eftir mikla barráttu í teignum, Scholes lagđi upp markiđ fyrir Owen eftir góđan undirbúning frá tíđnefndum David Beckham. 

Beckham eldri fyrir Beckham yngri

Mynd: Getty 

Dwight Yorke minnkađi muninn fyrir heimsliđiđ skömmu síđar eftir góđan samleik viđ Landon Donovan áđur en Michael Owen klárađi leikinn međ ţví ađ skora annađ mark sitt eftir hrikaleg mistök hins 52. ára Raimond van der Gouw, sem náđi ekki ađ halda boltanum eftir skot frá Ashley Cole úr ţröngu fćri. Fleiri mörk voru ekki skoruđ og rúmlega 75.000 áhorfendur sáu liđ úrvalsliđ Írlands og Bretlandeyja leggja heimsliđ Zidane 3-1 á Old Trafford. Öll mörk og helstu fćri úr leiknum má sjá í myndskeiđi hér ađ neđan.

Úrvalsliđ Írlands og Bretlandseyja
Knattspyrnustjóri: Sir Alex Ferguson
Fyrirliđi: David Beckham

David Seaman
David James
Jamie Carragher
Sol Campbell
Phil Neville
John Terry
Ashley Cole
Darren Fletcher
Nicky Butt
Trevor Sinclair
Paul Scholes
Gary McAllister
Ryan Giggs
Michael Owen
Peter Crouch
Alan Smith

 

Heimsliđiđ
Knattspyrnustjóri: Carlo Ancelotti
Fyrirliđi: Zinedine Zidane

Edwin van der Sar
Raimond van der Gouw
Cafu
Fernando Hierro
Fernando Couto
Mikael Silvestre
Maxwell
Luis Figo
Robert Pires
Christian Karembeu
Ji-sung Park
Clarence Seedorf
Patrick Vieira
Michael Ballack
Ronaldinho
Dwight Yorke
Ole Gunnar Solskjaer
Patrick Kluivert 
Landon Donovan


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir