Stormur í ađsigi

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Ertu á leiđ útúr bćnum? Ég myndi halda mig heima! Spáin er slćm og í ţokkabót verđur nóg um ađ vera í körfunni um helgina*

Strákarnir í meistaraflokk skreppa suđur í dag og etja ţar kappi viđ Ármenninga í Kennaraháskólanum kl 20:00. Ţórsarar í grennd viđ höfuđborgina eru hvattir til ađ mćta en fyrir ţá sem ekki eiga heimangengt verđur bein tölfrćđilýsing á kki.is ađ vanda.

Á laugardaginn á svo meistaraflokkur kvenna leik viđ Breiđablik í Síđuskóla. Sá leikur hefst klukkan 15:00. Stelpurnar eiga harma ađ hefna gegn Blikum eftir súrt tap í Kópavogi.

Sunnudagurinn er svo heldur betur ţéttur!

Unglingaflokkur kvenna ríđur á vađiđ klukkan 12:00 í Síđuskóla og líkt og hjá meistaraflokk er mótherjinn Breiđablik.

Síđan ćtla ţeir sem hófu helgina ađ slútta henni sömuleiđis. Strákarnir fá Reynismenn frá Sandgerđi í heimsókn í Höllina og hefst sá leikur klukkan 16:00!

Liđin eru súr og svekkt međ úrslitin síđustu helgi og ćtla sér öll stigin sem í bođi eru. Til ţess ţurfa ţau stuđning! Láttu sjá ţig og taktu ţátt í veislunni!

Áfram Ţór

*Undirritađur er leikmađur Ţórs og ţví er tilkynningin örlítiđ rauđlituđ.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir