Jarðskjálfti á Akureyri

Íbúar Akureyrar hafa sennilega fundið fyrir jarðskjálftum á sem riðu yfir á aðfaranótt sunnudags.Kosningar um breytingar á stjórnarskrá Íslands er ekki það eina sem hefur hrist uppí samfélaginu þetta laugardagskvöldið en snörp hryna jarðskjálfta reið yfir norðurland á tímanum frá í kringum miðnætti og hálf tvö á aðfaranótt sunnudags. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands mældust sjálftarnir allt að 4 stig á richter og fundu þeir íbúar Akureyrar sem enn voru vakandi og með allsgáð svo sannarlega fyrir þessum öflum náttúrunar. 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir