JCI á Akureyri

Á laugardaginn næstkomandi hefst starfsemi JCI Norðurlands á Akureyri en samtökin verða formlega stofnuð um kvöldið.

JCI (Junior Camber International) eru samtök sem bjóða uppá námskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára. Á námskeiðum JCI er lagt áherslu á hluti sem eiga nýtast þeim sem á námskeiðin sækja í lífinu, hlutir eins og framkomu, sjálftraust, frumkvæði, sköpunargleði og tengslanet. Fá menn þá reynslu í ræðumennsku og tímastjórnun svo dæmi séu nefnd. Þetta eru því námskeið fyrir alla, hvort sem menn vilja bæta hæfileika sína í vinnu, skóla eða félagslífinu.

Fyrsta námskeiðið verður haldið á Rósenberg laugardaginn 13. október klukkan 13:00 til 17:00 og er frítt inn en síðar um kvöldið verða svo samtökin formlega stofnuð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir