Jóhanna sigurvegari Biggest loser

Jóhanna vó 126,7 kg ţegar ţćttirnir byrjuđu

Úrslitaţáttur hinna feykivinsćlu Biggest loser Ísland fór fram í kvöld. Sigurvegari ţeirra er Jóhanna Engelhartsdóttir en hún hefur misst 52,9 kg frá ţví ţćttirnir hófust í september. Hún var í byrjun 126,7 kg en er nú 73,3 kg.

Ţćr Jóhanna, Anna Lísa og Hrönn börđust um efsta sćtiđ. Ţađ munađi sáralitlu ađ Anna Lísa hlyti 1. sćti en ţađ vantađi eingöngu 300 grömm upp á. 

Jóhanna kvađst gríđarlega ánćgđ međ ţáttöku sína í ţáttunum og sendi eftirfarandi kveđju á facebook síđu sína í gćrkvöldi: „Jćja, elsku vinir. Á morgun lýkur ţessu ćvintýri sem hófst fyrir 200 dögum, ţann 16.9.13. Ţessi tími er búin ađ vera ótrúlegur. Án efa strembnustu 6 mánuđir í mínu lífi. En afrakstur erfiđisins hefur algjörlega veriđ ţess virđi. Ég hlakka mikiđ til ađ geta deilt útkomunni međ ykkur. Ţó svo ađ ţessum kafla ljúki ţá tekur nýr og spennandi viđ."

Biggest loser vakti gríđarlega athygli hér á klakanum ţegar Skjár einn auglýsti eftir keppendum. Ţegar búiđ var ađ velja úr umsćkjendum dvöldu keppendur í 10 vikur á heilsuhótelinu á Ásbrú ţar sem ţeir nutu handleiđslu í áttina ađ breyttum lífstíl. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir