John Pinette látinn

Grínistinn John Pinetter er látinn einungis fimmtugur ađ aldri. Fjölmiđlar vestanhafs greina frá ţví ađ Pinette hafi veriđ međ hjarta- og lifrarsjúkdóm. Lík leikarans fannst á hótelherbergi í Pittsburgh en dánarorsök er ekki kunn. 

Pinette hvađ ţekktastur fyrir leik sinn í lokaţćtti Seinfield ţáttana en ţar lék hann mann sem var rćndur um hábjartan dag og ađalpersónur ţáttanna voru ákćrđ fyrir ađ hafa ekki komiđ honum til hjálpar. 

Lát hans er ekki taliđ hafa boriđ ađ međ saknćmum hćtti. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir