Jólablađ Vikudags

Mynd: www.vikudagur.is

Áætlað er að Jólablað Vikudags komi út með svipuðum hætti og undanfarin ár.

Jólablað Vikudags er aukablað sem Vikudagur hefur gefið út undafarin ár í Desember byrjun og er stefnt á að engin breyting verði þar á. Viðfangsefni blaðsins tengist allt að einhverju leyti eyjafjarðarsvæðinu eða næsta nágrenni.

Það eru nemendur í fjölmiðlafræði við Háskólan á Akureyri sem sjá um útgáfu blaðsins líkt og undanfarin ár. En það er hluti af námi þeirra við skólann.

Stefnt er að því að Jólablaðið verði komið inn á borð landsmanna 6. desember.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir