Jólabragur á Akureyri

mynd: KÞJ

Sérstakt aðventuævintýri verður haldið allar aðventuhelgarnar fram að jólum. Nú þegar hefur bærinn tekið á sig nýja mynd, götur eru hafa verið skreyttar og fyrirtæki bæjarins hafa skreytt búðarglugga sína.

Á laugardaginn n.k. verður ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi klukkan 14.45. Jólatréð er gjöf vinabæjars Akureyrar, Randers í Danmörku. Lúðrasveit Akureyrar spilar fram að ræðuhöldum. Barnakór Glerárkirkju syngur jólalög og bræðurnir Kjötkrókur, Kertasníkir og Hurðaskellir koma í heimsókn til barnanna.

Frá mánudeginum 17. desember verður verslanir miðbæjarins opnar til 22 á kvöldin fram að jólum.

Mikil og skemmtileg dagskrá verður allar aðventuhelgar á Akureyri en nánar má sjá hana hér.


Mynd: KÞJ


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir