Jólageitin brann í nótt

Skjáskot úr öryggismyndavél IKEA

Tilkynning barst til slökkviliđs höfuđborgarsvćđisins um fjögurleytiđ í nótt, en Geitin brann nánast til kaldra kola á svipstundu.
Í tilkynningu frá IKEA segir; „Skemmd­ar­varg­ar kveiktu í jóla­geit IKEA í nótt og er hún gjör­eyđilögđ. Fólkiđ var elt uppi, fyrst af ör­ygg­is­verđi IKEA og svo tók lög­regl­an viđ og náđi fólk­inu loks viđ Bú­stađaveg í Reykja­vík. Tjóniđ er vel á ađra millj­ón króna og verđa skemmd­ar­varg­arn­ir krafđir bóta. Enn hef­ur ekki veriđ tek­in ákvörđun um hvort geit­in rísi á ný, enda er ţađ bćđi kostnađarsamt og tíma­frekt. Ţađ er sorg­legt ađ skemmd­arfýsn sumra sé slík ađ eng­in virđing sé bor­in fyr­ir eig­um annarra. Fólkiđ í nótt kom í ţeim eina til­gangi ađ skemma og á nú yfir höfđi sér kćru,“.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir