Jólastemming í Glerártorgi

Jólaskreytingar í Glerártorgi. JSB
Núna er aðeins rúmur mánuður til jóla enda margir farinir að undirbúa sig fyrir hátíðarhöldin.Jólaskreytingar eru einn stærsti hluti jólahaldsins hér á landi og má sjá að fólk er farið að setja upp jólaskraut útum allan bæ. Í Glerártorgi verslunarmiðstöð Akureyrar er komin hlýleg jólastemming og greinilegt að þar eru menn heldur betur vel búnir undir næstu vikur þegar fólk fer að streyma inn til að versla fyrir jólin. Búðirnar eru komnar með jóladót til sölu og sjálf verslunarmiðstöðin fallega skreytt.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir