Jólatréljósin tendruđ á morgun

Starfsmenn voru ađ ljúka viđ ađ skreyta tréđ ţegar blađamann bar ađ garđi. Mynd: JHF

Ljósin verða tendruð á jólatré Akureyringa á morgun við hátíðlega athöfn á Ráðhústorgi.

Akureyri er að færast í jólabúninginn og hafa starfsmenn bæjarins staðið í ströngu við að skreyta undanfarna daga. Um helgina er fyrsti sunnudagur í aðventu og hefur verið venjan að tendra jólaljósin á jólatrénu þá helgi. Tréð er gjöf frá bænum Randers í Danmörku sem er vinabær Akureyrar.

Mikil dagsrká er fyrirhuguð á morgun, 1. desember, en hún hefst stundvíslega klukkan 14:45 á Ráðhústorgi.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir