Jólin komin í HA

Jólatréđ er komiđ á sinn stađ í Háskólanum Mynd: JHF

Nú fer að styttast í jólin og má bersýnilega sjá það í Háskólanum á Akureyri.

Óðum styttist til jóla og er jólastressið eflaust farið að naga einhverja. Jólaseríur eru farnar að skríða upp úr kössum og farnar að sjást í gluggum, en á sunnudaginn kemur er fyrsti í aðventu. Margir bíða eftir þessum degi til þess að byrja að skreyta og má því búast við enn meiri jólaljósum eftir helgi.

Háskólinn á Akureyri gefur ekkert eftir í jólaskreytingum, en í dag var unnið að því að setja upp og skreyta jólatré skólans. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir