Justin Timberlake á Akureyri

Frá AK Extreme

Justin Timberlake er staddur á Akureyri ţessa daganna. Hann er sagđur vera hér vegna AK Extreme leikanna en Justin kvađ vera mikill áhugamađur um snjóbrettalistina. "Viđ gefum ţađ ekki uppi hver verslar af okkur, svo viđ getum hvorki játađ né neitađ ađ Timberlake hafi veriđ hér í dag" segir afgreiđslumađur á Bláu könnunni. Fleiri verslunarmenn viđ göngugötuna stađfesta ţađ ţó ađ Timberlake hafi veriđ í bćnum í dag m.a. verslađi hann sér bók í Eymundsson. Samkvćmt heimildum Landpóstsins heldur Justin til ásamt nokkrum félögum á Hostelinu góđkunna Akureyri Backpackers og kom hann ţangađ í morgun og á bókađ herbergi fram yfir helgi. Aldrei ađ vita nema kappinn láti sjá sig ţar í kvöld.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir