"Miđbćrinn er í sókn"

Ég settist niđur međ Kristjáni, eiganda Símstöđvarinnar og rćddi viđ hann um kaffihúsamenningu akureyringa í kringum jólavertíđina.

„Fólk kemur í meira magni á kaffihús yfir jólin, yfirleitt yfir kaffitímann, svona seinnipartinn og á laugardögum og sunnudögum. Fólk er kanski ađ versla í búđunum hérna í kring og kíkir svo viđ í einn kaffibolla,“ segir Kristján en bćtir viđ ađ fólk mćtti vera duglegri viđ ađ fara í miđbćinn, skođa í búđum og setjast inn á kaffihús. „Ég skil ađ ţetta er dýrt fyrir heila fjölkyldu ađ fá sér kaffi og kökusneiđ en ţađ ţarf ekkert endilega ađ versla einhvern heilan helling, fólk getur líka keypt sér einn kaffibolla til ađ drekka yfir spjalli.“

Kristján segir ađ sérstöku jóla kaffidrykkirnir lađi fólk ađ og ţví finnist mjög gaman ađ koma og smakka eitthvađ nýtt. Cappucino og latte eru ţó alltaf vinsćlustu kaffidrykkirnir.

„Ţróunin međ miđbći í heiminum er sú ađ veitingastöđum og kaffihúsum er ađ fjölga, á kostnađ búđanna. Miđbćrinn var alveg dauđur en mér finnst hann vera í sókn núna,“ segir Kristján og bćtir viđ „Mér heyrist á fólki ađ ţađ séu bjartir tímar framundan, núna hefur miđbćrinn dreifst betur um Hafnarstrćtiđ og hann er ađ lifna viđ.“

Kristján minnir á ţađ ađ ţađ er ekki nóg ađ halda miđbćnum uppi á sumrin og fólk ţarf ađ vera duglegt ađ fara út og láta sjá sig á veturna líka. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir