Kanabisbýli í Svarfađadal

Mynd af Google

Á bć í framanverđum Svarfađadal voru 58 kanabisplöntur og um 100 grömm af kanabisefnum gerđ upptćk síđastliđinn mánudag. Frá ţessu greinir á síđu Lögreglunnar á Norđurlandi Eystra. Einnig var lagt hald á búnađ til rćktunarinnar en ekki er stunduđ önnur landbúnađarframleiđsla á jörđinni. Ţrír menn voru handteknir í tengslum viđ máliđ en ţeim sleppt ađ loknum yfirheyrslum.

Í sömu ađgerđ var lagt hald á tugi lítra af Natriumchlorit,  minniháttar magn af sítrónusýru og lyfjaglös undir vökva í húsnćđi á Akureyri en kćra hafđi veriđ lögđ fram ţess efnis ađ ţar vćri stunduđ lyfjaframleiđsla til lćkninga án tilskilinna leyfa. Samkvćmt bćđi Vísi og RÚV  var um ađ rćđa fyrirtćkiđ Gćđafóđur. Enginn var handtekinn vegna ţess máls en ţađ er nú til rannsóknar.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir