Kannabis ekki eins skađlegt og haldiđ er

Samkvćmt rannsókn sem ađ gerđ var í Nýja-Sjálandi af Jama Psyciatry kemur í ljós ađ ţrátt fyrir mikla og langa neyslu af kannabis hafi ţađ ekki áhrif á líkamlega heilsu fólks. Í rannsókninni tóku ţátt 1037 einstaklingar á aldrinum 18 til 38 ára sem ađ allir höfđu veriđ í mikilli neyslu í mörg ár. Rannsóknin tók nokkur ár og voru teknar bćđi skýrslur og blóđsýnitökur af fólkinu á ţví tímabili. Ţađ eina neikvćđa sem ađ kom í ljós var ađ tannheilsa ţessa fólks viritist verri en ella. Ţađ var ţó ekki tekiđ inn í reikninginn hvort ađ ţessir einstaklingar notuđust einnig viđ tóbak. Tekiđ skal fram ađ auđvitađ er ekki vitađ um ţau einkenni eđa kvilla sem ađ gćtu birtst eftir 38 ára aldur negna kannabis reykinga. 

Rannsakendum til mikillar undrunar kom í ljós ađ kannabis neytendur höfđu alla jafna lćgri BMI stuđul en ađrir og lćgra gildi kólestróls í blóđi. Ljóst er ađ kannabis hefur ekki eingöngu góđ áhrif á heilsuna en áhrifin virđast ekki eins alvarleg og áđur var haldiđ. 

Greint er frá rannsókninni og niđurstöđum á vef Time 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir