Katrín skilar umbođinu

Mynd: mbl.is

Katrín Jakobsdóttir, formađur Vinstri grćnna og Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands funduđu klukkan 10. í morgun. Ţar skilađi Katrín stjórnar­mynd­un­ar­um­bođinu til for­setans, en ljóst var á miđvikudag ađ slitnađ hefđi upp úr stjórnarmyndunarviđrćđum Vinstri grćnna, Samfylking­ar, Viđreisn­ar, Pírata og Bjartr­ar framtíđar. 

„Ég ákvađ ţađ í gćr ađ henda inn hand­klćđinu,“ sagđi Katrín viđ blađamenn á Bessa­stöđum, eft­ir fund sinn međ Guđna Th. Jó­hann­es­syni, forseta Íslands. Katrín átti fund međ ţing­flokki sín­um í morg­un og greindi ţar frá ţví ađ hún myndi skila inn umbođinu. Sagđist hún jafnframt hafa fengiđ stuđning viđ ţá ákvörđun frá ţingflokksmönnum sínum. 

Katrín telur ađ stađan sé snú­in en vill ţó ekki tjá sig um ţađ hver nćstu skref ćttu ađ verđa. Ţađ vćri í hönd­um for­set­ans. Ađ henn­ar mati fćri best á ţví, ađ flokk­arn­ir fćru hver og einn yfir stöđuna. Hugsa ţyrfti út fyr­ir kass­ann ađ flokkarnir ţurfi jafnvel ađ slaka meira á sínum kröfum.

Ţegar Katrín var spurđ út í mögulegt stjórnarsamstarf milli VG og Sjálfstćđisflokks, sagđist hún hafa rćtt viđ Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstćđisflokks, í gćr. En ađ engin ákvörđun hafi veriđ tekin í ţeim efnum, málefnalega sé langt á milli flokkanna. Hún hafi ţví ákveđiđ ađ skila umbođinu, ţví vćru nćstu skref í höndum forsetans.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir