Katrín Júlíusdóttir búin að eignast tvíbura

Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra eignaðist tvíburadrengi í gærkvöldi Hinir nýfæddu drengirnir voru teknir með keisaraskurði í gærkvöldi klukkan 19:30
fæðingin gekk vel og að sögn föður þeirra Bjarna Bjarnasonar eru drengirnir fullkomnir.
Drengjunum sem voru 10 og 12 merkur, hefur verið gefið nöfnin Kristófer Áki og Pétur Logi.
móður og börnum heilsast vel.

Við óskum fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir