Keith Richards gefur eftir

Heilsu Keith Richards hrakar hratt
Keith Richards er farinn að missa heilsuna

Eftir að hafa lifað af tvö hjartaáföll, mikla eiturlyfjanotkun og selt 250 milljónir platna er farið að sjá mikið á heilsu Keith Richards sem er orðinn 68 ára gamall. Hans nánustu og aðrir hljómsveitarmeðlimir óttast um heilsu hans eins og staðan er í dag og se dæmi hafa þeir nú þegar frestað nokkrum tónleikum The Rolling Stones á 50 ára starfsafmælis ári þeirra í ár.
The Daily Mail heldur því fram í grein í blaðinu að Keith geti hreinlega ekki ferðast vegna slæmrar heilsu.
Þegar blaðamenn spurðu Keith varðandi þessar sögusagnir svaraði hann " andsk. .. ég verð að fara að koma mér í form"

Við skulum vona að þessi frábæri gítareikari geti haldið áfram að leika með þessari frábæru hljómsveit um ókomna tíð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir