Kennaraverkföll

Hvađ á ađ gera viđ nemendur ţegar kennarar fara í verkföll? Nú ţegar framhaldsskólakennara eru í verkfalli, hafa nemendum veriđ bođinn alskonar fríđindi af sumum bćjarfélögumá međan verkfallinu. Ţar ber helst ađ nefna frítt í sund og frí námskeiđ á bókasöfnum stendur ţví ekki er hlaupiđ ađ ţví ađ fá vinnu á Íslandi.

Samningar háskólakennara og grunnskólakennara eru líka lausir og hafa háskólakennarar bođađ til kosningu um verkfall. Ţeirra verkfall myndi standa yfir 25 apríl til 10 maí á sama tíma og prófin eru og ađ sjálfsögđu er ţađ međ vilja gert. Ef háskólakennarar og grunnskólakennarar fara í verkfall fer ţjóđfélagiđ algjörlega á hausin, mikiđ af fólki sem er í háskóla treystir á lán sitt frá Lánasjóđi Íslenskra Námsmanna(LÍN) og ef enginn próf eru ţá greiđir LÍN ekki út lán. Ef grunnskólakennarar fara í verkfall ţarf fullt af fólk ađ fá sér frí í vinnu til ađ vera heima međ börnin sín. Hvađ á ađ gera viđ háskóla- og grunnskólanema bjóđa ţeim líka í sund og á bókasafniđ.

Flest fyrirtćki á Íslandi ráđa ekki inn sumarstarfsfólk og hvađ eiga háskólanemar ađ gera í sumar? Ekki býđst ţeim ađ fara á atvinnusleysisbćtur. Í raun ćtti ríkiđ bara ađ skapa fyrir ţá vinnu, kanski gćtu ţau tekiđ viđ af fólkinu sem ţarf ađ vera heima međ börnin sín á međann grunnskólakennara fara í verkfall.

Menntamálaráđherra vill ekki semja viđ framhaldsskólakennara nema ţeir fari ađ hans kröfum og telur hann nauđsinlegt ađ stytta menntaskóla árin úr fjórum niđur í ţrjú. Menntaskóla árin eru oftast eitt af ţví skemmtilegasta sem einstaklingur upplifar afhverju ađ minka ţann tíma. Ţađ ađ vera í menntaskóla og svo háskóla er eitthvađ sem ekki er hćgt ađ bera saman.

Kennarar fara ekki í verkfall ađ ástćđulausu, í raun finnst ţeim ţađ mjög leiđinlegt en ţetta eru nauđsinlegar ađgerđir. Í yfirlýsingu frá stjórn félags prófessora viđ ríkisháskóla segir: Launakjör háskólakennara á Íslandi hafa hrakađ á undanförnum árum og jafnt og ţétt dregiđ í sundur međ háskólakennurum og sambćrilegum hópum háskólamenntađra manna. Ţá hafa starfsskilyrđi kennara viđ íslenska háskóla versnađ međ vaxandi nemendafjölda samhliđa niđurskurđi fjárveitinga. Afar brýnt er ađ snúa viđ bágri kjaraţróun og bćta starfsskilyrđi háskólakennara. Jafnframt ţarf ađ endurreisa fjárhag opinberra háskóla á Íslandi.

Heimildir


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir