Kenndi dóttur sinni lexíu

Fékk nóg

Ţann 2.apríl síđast liđin fékk Craig Schlichenmeyer nóg af ruslinu inni í herbergi dóttur sinnar. Craig sem er hermađur í bandaríska hernum sagđist hafa fengiđ leiđ á ađ biđja dóttur sína um ađ taka til í herberginu sínu án ţess ađ hún hlustađi á hann. Hann sagđist hafa byrjađ ađ bera dótiđ út og fljótlega var allt komiđ út í heimreiđ. Rúm, skrifborđ, tölva, allt sem 17 ára dóttir hans Hayley átti var komiđ út og fyrir framan dótiđ setti hann skilti sem á stóđ " Hayley fćrđi herbergiđ í heimkeyrsluna, ţrífđu ţađ nćst".

Lexía fyrir framan ţúsundir

Craig sagđi ađ dóttir hans vćri góđur krakki og mjög dugleg í skóla. Ţessi gjörningur hafi ekki veriđ gerđur til ađ auđmýkja hana eđa gera lítiđ út henni á nokkurn hátt heldur vildi hann kenna henni lexíu um ađ taka ábyrgđ á dótinu sínu og hlýđa foreldrum sínum. Frétt um máliđ var birt á Facebook og var fljótlega komin međ 11 ţúsund líkanir og ţúsundir athugasemda sem flestar voru jákvćđar í garđ pabbans. En sumar athugasemdirnar voru neikvćđar. Einhverjir netverjar veltu ţví fyrir sér hvort ţetta vćri ekki bara athyglissýki og ađrir veltu ţví fyrir sér hvort ţetta vćri orđin ný leiđ til ađ ala upp börnin sín.

Stoltur af stelpunni sinni

Svipađ tilfelli átti sér stađ fyrir stuttu ţegar annađ foreldri á svćđinu beitti sömu ađferđ til ađ kenna dóttur sinni lexíu. Sú stelpa hafđi lent í vandrćđum í skóla fyrir ađ leggja ađra nemendu í einelti. Móđir stúlkunar ákvađ ađ setja hana á gangbraut viđ fjölfarna götu í bćnum međ skilti sem á stóđ " Ég legg í einelti, sýni enga virđingu og er alveg sama". Craig sagđi hins vegar ađ hann vćri stoltu af dóttur sinni og ţau hefđi mjög fljótlega náđ sáttum og meira ađ segja nýtt tćkifćriđ til ađ mála herbergi Hayley. Ţrátt fyrir neikvćđ ummćli finnst honum hann hafa rétt á ađ ala fjölskyldu sína eins og honum sýnist vera best. Hayley vćri frábćr dóttir, afburđar námsmađur og hann vćri virkilega stoltur af henni. Ţetta hefđi einungis snúist um ađ ţrífa eitt herbergi.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir