Kennsla í framhaldsskólum hefst á mánudag

Framhaldsskólakennarar munu skrifa undir nýjan kjarasamning á eftir. Ţetta stađfestir Ólafur H. Sigurjónsson, formađur Félags stjórnenda í framhaldsskólum. En fundi ţar sem efni samningsins var kynnt fyrir kennurum var ađ ljúka. Fljótlega munu samninganefndirnar halda til ríkissáttasemjara og skrifa undir saminginginn. 

Ljóst er ţví ađ kennsla mun hefjast í framhaldsskólum nćst komandi mánudag og verđur verkfallinu frestađ. Eftir er ađ leggja nýja samninginn undir atkvćđi félagsmanna í Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum.  Ólafur segir samninginn hafa falliđ í góđan farveg međal kennara, en getur ekki upplýst um innihald samningsins ađ svo stöddu. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir