Kisi í sjálfheldu

Vísir.is greindi frá ketti nokkrum sem kom sér í sjálfheldu á húsasyllu fyrr í dag. Kötturinn hafđi einhvernveginn komiđ sér á sylluna, en engin leiđ var fyrir hann ađ koma sér af henni!

Kattargreyiđ sat ţarna fastur, sem olli eiganda hans miklum áhyggjum. Eigandi kattarins hringdi í Sökkviliđ Reykjavíkur til ţess ađ koma kettinum niđur. Slökkviliđiđ mćtti á svćđiđ og náđi kettinum niđur međ kranabíl. 

Eigandi kattarins var hinn glađasti ţegar kötturinn var kominn í hendur slökkviliđsmannanna, og ţakkađi eigandi ţeim fyrir međ knúsum.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir