Kjör öryrkja

 

70% öryrkja ţurfa ađ lifa á 174 ţúsund krónum á mánuđi, sárafáir íslendingar eru ţó ţeirrar skođunar ađ ţađ sé hćgt ađ framfleyta sér á ţeirri upphćđ sem íslensk stjórnvöld skaffa ţeim til framfćrslu. Nýleg könnun sýnir ađ meirihluti landsmanna vilja ađ öryrkjar fái sömu eđa meiri hćkkanir og fólk á lćgstu laununum. Ellen Calmon, formađur Öryrkjabandalagsins segir ţađ kaldhćđnislegt ađ launahćkkanir til stjórnmálamanna og ćđstu embćttismanna séu kynntar á sama tíma og könnun sem leiddi í ljós ađ 97% íslendinga vilji hćkka bćtur lífeyrisţega. Ríkisstjórnin er á rangri leiđ, fjármálaráđherra talar um ađ ţetta sé hćsta prósentuhćkkun á örorkulífeyri lengi, prósentur eru marklausar í ţessu samengi.

Helgi Hjörvar og Kristján L. Möller ţingmenn Samfylkingarinnar vöktu athygli á kjörum lífeyrisţega á Alţingi í gćr og sögđu ađ aldrađir og öryrkjar ćttu ađ fá afturvirkar kjarabćtur líkt og kjararáđ hefur úthlutađ kjörnum fulltrúum, dómurum og forstöđumönnum ríkisstofnana. Ţađ getur ekki gengiđ ađ allir helstu hátekjuhóparnir í landinu séu leiđréttir aftur í tímann á kostnađ ríkissjóđs ađ stórum hluta til, en ţeir sem minnst bera úr býtum fái ekki afturvirka leiđréttingu. Páll Valur Björnsson ţingmađur Bjartrar framtíđar gerđi einnig kjör lífeyrisţega ađ umtalsefni og segir lítiđ ađ marka orđ forsćtisráđherra um góđa stöđu ţjóđarbúsins ef skilja ćtti eftir ţennan hóp enn á ný. Ţađ vćri til svigrúm fyrir íslenska ríkiđ ađ koma til móts viđ kröfur eldri borgara og öryrkja.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir