Klæðaburður karla á Árshátíð FSHA

Upplýstur tískugúru
Eins og flestum háskólanemum er kunnugt um styttist óðum í Árshátíð FSHA sem verður haldin 3. mars næstkomandi, með því þema sniði er vísar til tísku fimmta áratugarins á síðustu öld.  Mörgum til mikillar gleði, já eða mörgum til mikils kvíða, svona sérstaklega fyrir þá karla sem haldnir eru vanþroska í tískuviti. En allt er þetta spurning um að vera vel og rétt upplýstur. Svo til að sporna gegn fjölda innlögn vegna taugaáfalls ungra karlkyns háskólanema, fór ég og kynntist helstu grundvallaratriðum í klæðaburði karlmanna á fimmta áratugnum. Með von um að gera hverjum manni kleift að skemmta sér eins og sannur eftir stríðs töffari á komandi Árshátíð.Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir