Geđheilsa

Til ađ heilsan sé góđ er mikilvćgt ađ huga ađ andlegu hliđinni. Ţetta veit ég vel, en ég er öryrki vegna geđrćnna veikinda.
Sjúkdómurinn sem ég glími viđ kallast geđhvarfasýki. Einkenni hans eru ýmist manía eđa ţunglyndi. Geđhvarfasýkin hefur valdiđ mér miklum andlegum sársauka, en einnig gert mig mun víđsýnni og ţakklátari fyrir ţađ sem ég hef.

Ţađ eru ţó ekki einungis manía og ţunglyndi sem hafa hrjáđ mig, heldur hef ég tvisvar veikst af geđrofi en einkenni geđrofs eru ranghugmyndir, skert raunveruleikatengsl og ofskynjanir.

Hugarástand mitt hefur á tímum veriđ afar svart en međ ţví ađ ţjálfa upp jákvćtt hugarfar, trúa á sjálfa mig og neita ađ gefast upp ţá er ég í dag komin á annan og betri stađ.

Ţađ sem reynst hefur mér vel í átt ađ bata, ásamt geđdeildarinnlögnum og iđjuţjálfun, er međal annars stuđningur fjölskyldu minnar, dáleiđslumeđferđ hjá Sturlu B. Johnsen, starf Hugarafls og Unghuga, HAM námskeiđ hjá geđsviđi Landspítalans, námskeiđ hjá Pétri í Náttúruhreyfingu og geđhvarfahópur sem hittist reglulega í húsnćđi Geđhjálpar.

Međ von um ađ sem flestir hafi gagn og gaman af ţessum pistli.

Katla Björg Kristjánsdóttir.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir