Kökusala til styrktar Kisukots

Kisukot
Fyrr í dag tóku nemendur úr 2.B í Menntaskólanum á Akureyri sig til og seldu "Cupcakes" til styrktar Kisukots, en talið er að í kringum 100 manns hafi komið í Kvosina í Menntaskólanum í dag og gætt sér á "Cupkakes". 

Kisukot er starfsemi sem er rekinn af Ragnheiði Gunnarsdóttur, en hún hefur verið í því að bjarga og taka að sér týnda, villta og heimilislausa ketti.Þessi óeigingjarna kona hefur borgað allan kostnað undir kettina ein, og þess vegna vildu nemendurnir að þeirra sögn, leggja eitthvað að mörkum til að hjálpa þessari góðhjörtuðu konu, til að halda áfram með starfsemina.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir