Flýtilyklar
Konurnar raka inn verðlaunum á kvikmyndahátíðinni í Stokkhólm
Við verðlaunaafhendingu síðastliðinn föstudaginn stóðu kvenkyns kvikmyndaleikstjórar fremstir í flokki og rökuðu inn verðlaunum fyrir myndir sínar.
Búlgverski leikstjórinn Ralitza Petrova vann til verðlaunanna Besta mynd, fyrir kvikmyndina Bezbog eða Guðlaus, eins og hún kallast á íslensku.
Fimm aðrar myndir leikstýrðar af konum unnu til stórverðlauna, þar af bandaríska kvikmyndin American Honey sem vann gagnrýnenda verðlaunin og sænska Frida Kempff fékk styrk frá dómnefnd fyrir mynd sína. Gaman er að þessa fjölgun á konum í leikstjóra sætinu en fram að þessu hafa karlmenn fengið nánast allar viðurkenningar hátíðarinnar.
Fréttin birtist fyrst á SvD: http://www.svd.se/kvinnor-vinnare-pa-stockholms-filmfestival/om/stockholms-filmfestival-2016
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Athugasemdir