Konurnar raka inn verđlaunum á kvikmyndahátíđinni í Stokkhólm

Petrova međ sćnska bronshestinn.

Viđ verđlaunaafhendingu síđastliđinn föstudaginn stóđu kvenkyns kvikmyndaleikstjórar fremstir í flokki og rökuđu inn verđlaunum fyrir myndir sínar.

Búlgverski leikstjórinn Ralitza Petrova vann til verđlaunanna Besta mynd,  fyrir kvikmyndina Bezbog eđa Guđlaus, eins og hún kallast á íslensku.

Fimm ađrar myndir leikstýrđar af konum unnu til stórverđlauna, ţar af bandaríska kvikmyndin American Honey  sem vann gagnrýnenda verđlaunin og sćnska Frida Kempff fékk styrk frá dómnefnd fyrir mynd sína. Gaman er ađ ţessa fjölgun á konum í leikstjóra sćtinu en fram ađ ţessu hafa karlmenn fengiđ nánast allar viđurkenningar hátíđarinnar.

 

Fréttin birtist fyrst á SvD:  http://www.svd.se/kvinnor-vinnare-pa-stockholms-filmfestival/om/stockholms-filmfestival-2016


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir