Krónprinsessa Svía

Prinsessa Sviþjóðar Viktoría og Daníel Westling eignuðust stúlku í morgun.

Stúlkan var 51 cm og 3,3 kg við fæðingu. Nýbakaði faðir sagði þetta hefði gengið vel en jafnframt að svona fylgdi mikið álag. Þau ætla að taka lífinu mð ró næstu daga og bað hann fjölmiðla að taka tillit til þeirra. En þess má geta að Viktoría kom i fylgd sænsku öryggislögreglunnar í nótt og gisti á einkastofu. En nú eftir hádegi fóru nýbökuðu foreldrarnir hem með frumburðinn og geisluðu að gleði. 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir