Kumpánakvöld

Aðalfundur og kosningakvöld Kumpána, félag hug- og félagsvísindasviðs við Háskólans á Akureyri, verður haldinn á efri hæð Café Amour í kvöld 22. mars klukkan 19.00.

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

1.      Fundur settur.
2.      Kosning fundarstjóra.
3.      Kosning fundarritara.
4.      Skipun kjörnefndar.
5.      Skýrsla formanns.
6.      Skýrsla gjaldkera og afgreiðsla reikninga.
7.      Lagabreytingar.
8.      Kosning formanns.
9.      Kosning þriggja stjórnarmeðlima.
10.    Kosning á fulltrúa nemenda í náms- og matsnefnd félagsvísindaskors.
11.    Kosning á fulltrúa nemanda í náms og matsnefnd hugvísindadeildar
         (nútímafræðinemi).
12.    Kosning skoðunarmanns reikninga.
13.    Önnur mál.
14.    Stjórnarskipti.
15.    Fundi slitið. Frambjóðendur til stjórnar Kumpána eru:

Í framboði til formanns Kumpána:
Alfa Dröfn Jóhannsdóttir
Jóhann Skúli Björnsson

Í framboði til varaformanns:
Pétur Karl Ómarsson

Í framboði til gjaldkera:
Ágústa Margrét Úlfsdóttir

Í framboði til ritara:
Aðalsteinn Hugi Gíslason

Sjá má á hér kosningamyndband nokkurra frambjóðenda sem bjóða sig fram í kvöld.

Boðið verður uppá léttar veitingar á meðan fundi stendur.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir