Kveikt á jólaljósum á Ráđhústorgi á laugardaginn

Laugardaginn nćstkomandi, 28. nóvember, klukkan 16:00 munu jólaljósin verđa tendruđ á jólatrénu á Ráđhústorgi. Ţetta verđur gert viđ hátíđlega athöfn. Áđur en hefđbundna dagskrá hefst mun Lúđrasveit Akureyrar spila lög undir stjórn Gert-Ott Kuldpärg. Dagskráin hefst međ ţví ađ jólasveinarnir munu mćta á svćđiđ međ grín og glens eins og ţeim einum er lagiđ en Hurđaskellir mun einnig sjá um ađ kynna dagskrána; ţá munu ţau Eiríkur Björn Björgvinsson bćjarstjóri og Mette Kjuel Nielsen sendiherra Dana á Íslandi flytja ávörp. Dagskránni lýkur međ ţví ađ Oliver Atlas Petersen kveikir ljósin á jólatrénu međan barna- og ćskulýđskór Glerárkirkju undir stjórn Margrétar Árnadóttur syngur undir. 

Jólatréđ á Ráđhústorgi er gjöf frá Randers í Danmörku sem er vinabćr Akureyrar. Tendrun ljósanna á ţví tré er upphafiđ á Ađventućvintrýri á Akureyri. Ćvintýriđ stendur fram ađ jólum međ alls kyns viđburđum og jólastemmingu í miđbćnum en ţar má nefna bókaupplestur, jólamarkađi og almenn jólastemmingu.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir