Lady Gaga međ hárlos

Mynd: mirror.co.uk
Söngkonan heimsfræga Lady Gaga glímir nú við hárlos.

Lady Gaga er þekkt fyrir mikið og ljóst hár sitt en hennar alvöru hárlitur er brúnn. Hún þarf því að lita hárið sitt oft til þess að halda því ljósu en mikil aflitun veldur hárlosi.

Í nýlegu viðtali sagði Lady Gaga frá hárlituninni og fleiri ósiðum eins og til dæmis að hún sefur oft með andlitsfarðann á sér. ,,Þetta er ekki gott fyrir húðina en ég er með góð gen,'' sagði Gaga meðal annars í viðtalinu við People.

Mbl.is

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir