Leiđinleg mistök

Ungur Afgani ákvað að reyna að smygla sér til Ítalíu og fór undir rútu í Aþenu og beltaði sig fastann við gírkassa rútunnar.

Var þannig í rúma 30 klukkutíma og 2.800 kílómetra, fannst þegar pólskur bifvélavirki var að fara að yfirfara rútuna, sagði hann þá "Italia?" við bifvélavirkjann sem þurfti að bera honum þau leiðinlegu tíðindi að hann væri staddur á suður hluta Póllands, eða nánar tiltekið í Nowa Deba. En þá hafði hann farið undir vitlausa rútu.
Maðurinn var ótrúlega vel á sig kominn þrátt fyrir að hafa ferðast fastur undir rútu í gegnum Makedóníu, Serbíu, Ungverjaland og Slóvakíu.
Ungi Afganin verður í höndum pólskra yfirvalda þangað til að ákveðið verður hvort hann verður sendur aftur til baka til síns heima eða Grikklands.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir