Leikfangabrenna

Mynd af Vísir.is í tilefni aprílsgabbs 2010

Fyrsti apríl er sérstakur ađ ţví leiti ađ ţennan dag má gabba flesta sem ţú hittir eđa talar viđ. Ţetta er ekki sér Íslenskt fyrirbćri mćtti eiginlega segja ađ ţetta vćri hinn alţjóđlegi gabbagur. Einhverstađar voru til reglur um ţađ ađ ţú mćttir gabba ţann sem hefur labbađ yfir ţröskuld fyrsta apríl.  Upprunann má ađ öllum líkindum rekja til miđalda en ţá tíđkađist í Evrópu ađ halda upp á nýtt ár á vorjafndćgri 25. Mars. Fyrsti apríl var áttundi og síđasti dagurinn í nýárshátíđinni, en samkvćmt fornri hefđ Rómverja og Gyđinga skyldu merkilegar hátíđir standa í átta daga.  Ćrsl voru mikil ţennan dag á miđöldum og fólk vildi halda í ţau ţótt ekki vćri lengur um nýárshátíđ ađ rćđa. Hér á landi stađfesta heimildir ađ gabbleikir hafi fariđ fram ţennan dag á síđari hluta 19. aldar en Íslendingar ţekktu siđinn áđur og skrifuđu gabbbréf, svokölluđ „aprílbréf“ á 17. öld.

Fjölmiđlar taka mikinn ţátt í ţessum degi en ţá snúast fréttir ţeirra ađalega um ađ fólk ţurfi ađ mćta á einhvern ákveninn stađ á ákveđnum tíma og er ţetta oft kallađ ađ hlaupa aprílgabb. Fyrsta aprílgabbiđ sem vitađ er um í íslenskum fjölmiđli, er frá árinu 1957. Ţá létu fréttamenn Ríkisútvarpsins sem ađ fljótaskip sigldi á Ölfusá á leiđ til Selfoss og sögđu frá í beinni útsendingu. Í dag eru fleiri fjölmiđlar og ţeir keppast um ţađ hverjir eiga besta og trúverđugsta. Hvet ég ţví alla ađ vera á varđbergi um ţađ sem ţeir lesa í fréttum í dag.

Heimildir                                                                                                                                        

http://www.visir.is/knuz-bodar-til-leikfangabrennu/article/2014140339796

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3302

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir