Leitin ađ flugvélinni ekki boriđ neinn árangur

Ítarleg leit ađ braki sem sást á Indlandshafi og taliđ er ađ geti veriđ úr malasísku flugvélinni hefur engan árangur boriđ. Sex ástralskar, bandarískar og ný-sjálenskar eftirlitsflugvélar könnuđu svćđiđ ţar sem taliđ var ađ brak úr horfnu vélinni vćri ađ finna en engar vísbendingar fundust.

Samkvćmt ferđamálaráđherra Kuala Lumpur, Hishammuddin Hussein, verđur leitinni haldiđ áfram. Tvćr japanskar leitarvélar munu ganga til liđs viđ ţćr sem fyrir eru og einnig munu Kínverjar og Bretar senda skip á leitarsvćđiđ.

Leitarflokkurinn glímir viđ margar áskoranir. Indlandshafiđ er úfiđ haf og auk ţess eru fimm dagar liđnir síđan brakiđ sást á gervitunglamyndum sem ţýđir ađ ţađ gćti hafa rekiđ annađ eđa jafnvel sokkiđ.

Fyrrverandi flugstjóri hjá bandaríska hernum, Ron Bishop, segir mikilvćgt ađ hćgt sé ađ stađsetja brakiđ innan nćstu 17-18 daga á međan flugriti vélarinnar er enn líklegur til ađ senda frá sér merki.

 

Heimildir
http://www.ft.com/cms/s/0/e1f805d2-b0...


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir